Jafnrétti og þátttaka, jómfrúarræða í Borgarstjórn

Hér að neðan er ávarp sem ég flutti fyrir hönd Pírata, á hátíðarfundi borgarstjórnar í tilefni 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna þar sem ég átti sæti fyrir hönd Pírata.

Fyrir fundinum lágu þrjár tillögur; sýning í Ráðhúsinu til heiðurs afrekskonum, tillaga um málþing um áhrif og þátttöku kvenna í stjórnmálum og tillaga um stofnun Ofbeldisvarnarnefndar, sem heyrði undir Mannréttindaráð.

Í ávarpinu talaði ég um mannréttindi og jafnréttismál út frá Píratakóðanum og grunnjafnréttisstefnu Pírata.

//static.usrfiles.com/html/1ba816_e7455e533f8120c76c26c7c4f291309d.html

Jafnrétti rætt á borgarstjórnarfundi (mp4 video)

Leave a comment