Stuðningur á lokastundum ævinnar

Ég fékk gott símtal í síðustu viku þegar Þorgeir Ástvaldsson og Kristófer Helgason í Reykjavík síðdegis hringdu til að ræða við mig um dánaraðstoð og stuðning á lokametrum ævinnar. Við höfðum rætt málefnið í upphafi árs 2015 og það var ekki síst gott fyrir mig að fá tækifæri til að koma nýrri þekkingu á framfæri en það að fá fjarlægð á dauðann hefur líka gefið mér ný sjónarhorn á málið.
Í stuttu máli finnst mér þurfa að auka andlegan stuðning við dauðveika og alvarlega veika sjúklinga, án andlegs stuðnings er ekki hægt að taka umræðu um upplýst og óháð samþykki.

http://www.visir.is/section/media98&fileid=CLP61601

Í vikunni þar á undan fékk ég óvænt símtal úr fortíðinni þegar Hulda Bjarnadóttir hringdi til að ræða þær breytingar sem hefðu orðið á Internetinu – þau höfðu rekist á viðtal á youtube sem ég fór á K100 til hennar og Jóns Axels að svara fyrir fortíðina og framtíðina sem aldrei varð 😀 Aðallega ræddum við samt Internetið og hvað er búið að gerast á þeim rúmu 20 árum frá því þetta Kastljós um Internetið kom út (og alter egóið / Cindy-C kom út fyrir alþjóð).

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s