Framkvæmdakonan

Ég er að springa úr framkvæmdagleði þessa dagana. Vorið er komið í gróðurhúsið/svalirnar þar sem ég rækta bæði brúnku, gróður og andann – ásamt því að sinna öllum járnunum í eldinum.
Ég er með nokkur krosssaumsstykki í gangi, langar mikið að gera það sem fylgir með þessari færslu en þar sem hluti fer í gjafir í stórviðburðum vina og ættingja vil ég ekki segja of mikið um hvað er undir nálinni.

Ég er hinsvegar búin að safna saman óteljandi hugmyndum á Pinterest prófælinn minn sem hagir lesendur gætu haft gaman af að skoða en ég er sérstaklega hrifin af krosssaumi með boðskap og handavinnu/hönnun frá miðri síðustu öld aka Mid-Century-Mpdern og skapa eitthvað sem passar við 60’s íbúðina mína.

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s